11.3.2021 | 16:28
Stendur bæjarstjórn Akureyrar við loforð um íbúakosningu ?
Tryggja að uppbygging þróunarreitar á Oddeyrinni fari í íbúakosningu í gegnum þjónustugátt
Taka í gagnið nýtt leiðarkerfi strætó byggt á samráði við íbúa
Leggja áherslu á öfluga upplýsingagjöf
Hér að ofan er kafli úr meirihlutasamningi frá í haust þar sem allir flokkar ákváðu að vinna saman.
Eitt mesta deilumál þessa kjörtímabils var sérstaklega tilgreint í samningum og skýrara gat það ekki verði, breyting á aðalskipulagi Oddeyrar færi í íbúakosningu.
Nú er komið að því. Skipulagsráð ákveður að halda áfram að vinna fyrir verktaka gegn íbúum. Enn eru þesssar tillögur allt of stórkallalegar og skilaboð íbúa er að halda sig við núverandi skipulag án breytinga.
Það verður því bæjarstjórn sem heggur á þennan hnút og boðar til íbúakosninga um málið eins og lofað er í meirihlutasamningi frá í haust.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.