Hvert stefnir verktakinn við Tónatröð ?

0002021   12.2. febrúarfjör-0201Í meðfylgjandi  bókun Skipulagsráðs ( sjá neðar )er talað um meðfylgjandi hugmyndir. Ég hef því óskað því eftir því að fá þessar meðfylgjandi hugmyndir til að geta kynnt mér og áttað mig á hvert verktakinn stefnir á þessum stað. Þar sem þeirra er getið í fundargerð eru þær væntanlega opinbert plagg.

Í ljósi sögunnar tel ég áhugavert að skoða hugmyndir SS byggis að uppbyggingu við Tónatröð. Þessi verktaki hefur helst verið að sækjast eftir að byggja hátt og ef svo er þarna er það sannarlega áhugavert þarna. Á þessum stað er í gildi skipulag þar sem á að byggja á einni hæð í samræmi við aðstæður á þessum stað.

 

Enn sem komið er hefur skipulagssvið bæjarins ekki brugðist við ósk minni um að á umræddar tillögur, ég bíð spenntur. 

 

. 4.Tónatröð - umsókn um breytingu á skipulagi

 

Málsnúmer 2021011421Vakta málsnúmer

 

Lögð fram að nýju umsókn SS Byggis ehf. um breytingu á deiliskipulagi við Tónatröð til samræmis við meðfylgjandi hugmyndir að uppbyggingu.

Skipulagsráð frestar afgreiðslu og felur sviðsstjóra skipulagssviðs að kynna hugmyndir um breytingar fyrir næstu nágrönnum og koma ábendingum um framlagða tillögu á framfæri við umsækjanda.

 

Arnfríður Kjartansdóttir V-lista óskar bókað að tími sé kominn til að gera breytingar á deiliskipulagi við Tónatröð í ljósi þess að umræddar lóðir hafa ekki gengið út en leggst harðlega gegn því að skipulaginu verði breytt til að koma til móts við hugmyndir eins framkvæmdaaðila, ekki síst sökum þess að annar framkvæmdaaðili hefur áður fengið höfnun á hugmyndir um aukið byggingarmagn á sömu lóðum. Til að gæta jafnræðis er mikilvægt að lóðirnar við Tónatröð verði auglýstar á ný í kjölfar breytinga á deiliskipulagi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband