Áhugaverðar tillögur í skipulagsmálum.

2021 áhugavertTillögur að uppbyggingu á lóðum við Austurbrú og Hafnarstræti í miðbæ Akureyrar liggja fyrir. Þær voru til umfjöllunar í skipulagsráði bæjarins í gær og þar var samþykkt að heimila forsvarsmönnum fjárfestingafélagsins Luxor ehf. að hefja vinnu við breytingar á deiliskipulagi í samráði við Akureyrarbæ.

( akureyri.net )

Að undanföru hafa margar hugmyndir litið dagsins ljós í skipulagsmálum á Akureyri. Mjög skiptar skoðanir eru um margar þeirra og sýnist sitt hverjum. Þó fer ekki á milli skoðanir íbúa á Tangatillögunum eru ótvíræðar. Varla finnst sá maður sem mælir þeim bót.

 

Nú hafa nýjar tillögur litið dagsins ljós sem verða Drottningarbrautarreitinn sunnanverðan. Lóðum þar var skilað og fyrirtækið Luxor sóttist eftir að gera tillögur að uppbyggingu á reitnum. Nú hafa frumtillögur frá þeim verið birtar og nú þegar hafa þeir fengið leyfi til að gera formlegt deiliskipulag á svæðinu.

 

Það má segja að þessar tillögur eru allra athygli verðar og sannarlega er þarna um allt önnur vinnubrögð að ræða en við höfum séð í nokkrum þeir tillögum sem hafa sést í tillögum sem hafa verði að birtast undanfarna mánuði.  Hér virst um fagleg vinnubrögð að ræða, tekið er fullt tillit til aðlíggjandi byggðar og virðing fyrir umhverfinu er augljós. Það væri ljúft að sjá suma heimamenn vanda sig betur þegar kemur að því að gera tillögur að uppbyggingu. Þar er því miður fátt um slíkt, annað er í þessum tillögum frá Luxor.

 

Það verður spennandi að fylgjast með framhaldi þarna og vonandi tekst að vinna þarna gott skipulag með hagsmuni Akureyrar að leiðarljósi og vonandi verður verð íbúða á þessu svæði í samræmi við íbúðaverð á Akureyri. 

 

Eina sem þarf að hugleiða, eru þeir að fara einni hæð of hátt með húsin ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband