25.12.2020 | 15:32
Hvert fór siðferði Vinstri grænna ?
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnahliðarspor fjármálaráðherra skaða traustið á milli flokkanna sem skipa ríkisstjórn Íslands og gera samstarfið erfiðara. Hún telur hins vegar samstöðuna innan ríkisstjórnarinnar góða og að hún hafi náð miklum árangri. Við munum halda því ótrauð áfram, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu.
Katrín Jakobsdóttir og VG ætla að halda áfram ríkisstjórnarsamstarfi þótt ljóst sé að traustið sé farið.
Fjármálaráðherra gerðist sekur um lögbrot og alvarlegt siðferðisbrot gagnvart fólkinu í landinu.
Það breytir engu og Katrín og VG ætla að halda áfram samstarfi eins og ekkert hafi í skorist.
Það segir ákveðna sögu um siðferði VG og þá miklu breytingu sem orðið hefur á flokknum undanfarin misseri.
Völdin stólarnir skipta öllu máli, siðferðið víkur.
Nú er að sjá hvort siðferðisvitund Framsóknarflokksins sé meiri en Katrínar Jakobsdóttur og VG liða.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.