Meirihluti Alþingis er móðgun við lýðræðið.

2020 krotStjórnarskrármálin eru nú á dagskrá af auknum krafti.

 

Tilraun stjórnvalda að reyna að þagga niður umræðuna hafði þveröfug áhrif.

 

Mikill kippur kom í undirskriftasöfnunina. Þar hafa 34.000 manns sett nafn sitt á listann góða.

 

Fáránlegur gjörningur við Skúlagötuna virkaði þveröfugt. Kjósendur láta ekki þagga niður í sér.

 

Samkvæmt skoðunarkönnun MMR er góður meirihluti fyrir að vilja nýja stjórnarskrá.

 

En meirihluti Alþingis berst á móti og dregur lappirnar.

 

Hvaða hagsmuni er verið að verja spyr almenningur sig ?

Það ætti ef til vill að vera leiðarljós að andstaðan er í Sjálfstæðisflokknum þar sem enginn tjáir sig með nýrri stjórnarskrá, og Framsóknarflokknum sem auðvitað er hagsmunagæsluflokkur.

 

Staða VG í þessu er aumkunarverð og ljóst að þeir eru í gíslingu hægri flokkanna.

 

Enn eitt dæmi um auma stöðu VG í þessu stjórnarsamstarfi.

 

Meirihluti Alþingis virðist þar af leiðandi vera í fullkominni andstöðu við kjósendur þessa lands og eina ráðið í því tilfelli er að gefa þeim reisupassa næsta haust.

 

Það er móðgun við lýðræðið að meirihluti Alþingis hagi sér með þessum hætti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband