22.9.2020 | 12:44
Oddeyrarskipulag - hugleiðingar um vinnubrögð.
Langar að koma hugleiðingum mínum og nokkrum spurningum á blað.
Eins og allir vita hefur skipulagssvið Akureyrbæjar tekið við pöntun frá öflugum verktaka um að fá að byggja upp samkvæmt eigin hugmyndum hans. Þar er vikið hraustlega frá nýsamþykktu skipulagi á Oddeyri, skipulagi sem var unnnið á vandaðan og yfirvegaðan hátt í góðri sátt við íbúa og hagsmunaaðila.
Í framhaldi af því eru nokkrar spurningar sem væri gagnlegt að þeir sem hafa áhuga á málinu hugleiði.
- Er rétt að fyrirtæki út í bæ geti lagt inn pöntun á aðalskipulagi ?
- Er rétt að fyrirtæki úti í bæ geti markað sér byggingarreiti og fengið þá afhenta ?
- Ætti ekki að auglýsa byggingarétt til að gæta jafnræðis ?
- Er eðlileg að sveitarfélag ráðist í breytingar á aðalskipulagi á svæðum þar sem eru fyrirtæki og íbúðarhús án nokkurs samráðs við viðkomandi ?
- Er eðlilegt að sveitarfélag gangi erinda verktaka og margfaldi verðmæti reita samkvæmt pöntun.
- Er eðlilegt að taklausar hugmyndir raski uppbyggingu á aðliggjandi reitum og rýri verðmæti þeirra um langa framtíð ?
- Er eðlilegt að auglýsa breytingu á aðalskipulagi sem hefur í för sér miklar breytingar fyrir samgöngur í lofti, landi og sjó án nokkurrar skoðunar á afleiðingum ?
- Er eðlilegt að rýra gildi menningarverðmæta með þeim hætti sem lagt er til ?
Það er sannarlega orðið ljóst að engin sátt er um þessar hugmyndir og hreinlega ósvífið af meirihluta bæjarstjórnar að bera þær á borð í formi auglýsingar um breytingar á aðalskipulagi.
En málið heldur áfram og ef til vill von til að nýr al-meirihluti hugsi málin dýpra en fyrri bæjaryfirvöld.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.