12.9.2020 | 16:20
Sjálfstæðisflokkurinn Akureyri, innleggið sem hvarf.
Miklar umræður eru um endurbyggingu Lundarskóla og sýnist sitt hverjum.
Einn af þeim sem hefur tjáð sig er bæjarfulltrúi Gunnar Gíslason oddviti flokksins á
Akureyri.
Gunnar telur að endurbygging sé vitleysa, frekar hefði átt að rífa skólann til grunna og byggja nýjan.
Hans skoðun og ekkert við það að athuga.
Í athugsemdakerfi flokksins birtist síðan andstæð skoðun nokkuð ítarleg og rökstudd.
Ekki fékk þessi athugasemd að standa lengi hjá flokknum og hún fjarlægð.
Í þessum flokki er ekki til siðs að andmæla á flokksíðum og þar af leiðandi hvarf hún fljótt og örugglega. En nútíma tækni er skemmtileg og allar athugsemdir eiga sér framhaldslíf á veraldarvefnum. Ritskoðunarnefndinni hefur líklega ekki líkað innihaldið. En vefurinn passar sitt.
Til fróðleiks og skemmtunar er hér athugsemdin sem hvarf af síðu Sjálfstæðisflokksins og dæmi hver fyrir sig hversu hættuleg hún var.
Kannski lýsir vel lýðræðisást flokksins.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.