Huglaus og duglaus dómsmálaráđherra.

2020 dómsViđ gerum ekki reglugerđarbreytingar til ađ bjarga einstaka fjölskyldum sem fara í fjölmiđla.“

 

Segir dómsmálaráđherra í máli barnafjölskyldu sem vísa á úr landi á miđuvikudaginn.

 

Ţarna talar möppudýriđ um framtíđ og líf barna sem fest hafa rćtur á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.

 

Ţađ fer um mann hrollur ađ heyra svona miskunarleysi og skort á mannúđ.

 

Ţađ hefur komiđ fram ađ dómsmálaráđherra ćtlar ekki ađ beita sér í ţessu máli og mađur spyr sig, hvađ veldur ?

 

Líklega er ţađ hugleysi og skortur á mannúđ sem rekur dómsmálaráđherra í ţennan farveg miskunarleysis.

 

Hún getur breytt reglugerđum ef hún vill en vill ţađ ekki.

 

Ţađ er ljóst ađ ţjóđarsálin er á mót svona mannvonsku og ég trúi ekki ađ dómsmálaráđherra haldi sig á ţessari línu eftir nokkrar svefnlausar nćtur og samviskubit.

 

Ef ţau orđ eru til í orđabók ráđherrans.

 

Álitshnekkir ráđherrans blasir viđ, margir voru tilbúnir ađ gefa henni séns í erfiđu embćtti í upphafi, ung og óreynd.

 

En ţví miđur hefur hún ekki stađiđ undir vćntingum og er sorgleg í sinni afstöđu gagnvart erlendum börnum á flótta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

https://www.visir.is/g/20202010824d/segir-oasaettanlegt-ad-visa-fjolskyldunni-ur-landi

Jón Ingi Cćsarsson, 10.9.2020 kl. 19:54

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég öfuna ekki dómsmálaráđherra ţegar kemur ađ svona málum Jón Ingi. Sama hvađa dómsmálaráđherra ţađ er. Ţeir eru alltaf milli steins og sleggju.

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.9.2020 kl. 20:49

3 Smámynd: Snorri Gestsson

Hótun; sá sem notar rétt sinn og segir frá, verđur refsađ grimmilega !

Snorri Gestsson, 10.9.2020 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband