6.7.2020 | 20:20
Afætukerfi í boði stjórnvalda.
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur tekið bráðabirgðaákvörðun þar sem Íslandspósti er gert að fresta gildistöku niðurfellingar á viðbótarafsláttum fyrir magnpóst. Félag atvinnurekenda (FA) gaf út tilkynningu fyrr í dag þar sem sagt er að með þessu sé PFS að stöðva ríkisfyrirtæki í að drepa samkeppni.
FA fer hér með staðlausa stafi. Söfnunarfyrirtækin eru ekki í samkeppni við Póstinn. Þau eru ekki að dreifa, þau eru ekki að reka póstfyrirtæki.
Það sem þau eru að gera er að safna saman pósti hjá fyrirtækjum, póstleggja hann, og fá hámarksafslátt sem Íslandspóstur er skyldugur að veita samkvæmt reglum um afslætti.
En þessi fyrirtæki bera engan kostað af póstþjónustu við landsmenn.
Það er ekki nóg með að Póstinum sé gert að veita hámarksafslátt heldur að dreifa öllum þessum pósti samkvæmt rekstarleyfi á alla staði án nokkurrar aðkomu ríkisvaldsins vegna póstdreifingar á óarðbærum svæðum.
Samandregið, söfunarfyrirtækin fitna á kostnað póstþjónustunnar í landinu en Íslandspóstur sem rekinn hefur verið með tapi síðustu tvö árin er gert að dreifa á undirverði.
Það kostar að leita verður sársaukafullra sparnaðaraðgerða og fyrst og fremst eru það póstmenn sem gjalda fyrir það með atvinnumissi.
Afætukerfi í boði stjórnvalda varið af Póst og fjar.
Hætt við ef viðhalda á svona kerfi verður póstþjónusta á Íslandi seint sjálfbær.
En söfnunarfyrirtækin fitna en gera ekki neitt annað en viðhalda sjálfum sér.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að koma bara aftur upp Pósti og Síma, og hætta þessari vitleysu? Þá færi kannski pósturinn að berast á réttum tíma, án þess að þurfa að flækjast landshorna á milli í "hagræðingarskyni" fyrst í nokkra daga. Og síminn yrði vafalaust ódýrari.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 20:44
Hefði kannski átt að hugsa það þegar hægri flokkarnir undir leiðsögn Halldórs Blöndals rifu þetta í gegn.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.7.2020 kl. 20:58
Er þetta ekki EES mál? Held að það sé það.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.