4.6.2020 | 16:28
Sorglegur afleikur menntamálaráðherra.
Ég hélt í einfeldni minni að Lilja Alfreðsdóttir væri öðruvísi og nútímalegri Framsóknarmaður.
En það var sannarlega ekki, það sem hún gerði var afleikur af verra taginu og nokkuð víst að álitshnekkir hennar verður mikill.
Nú hefur umboðsmaður Alþingis fengið málið til skoðunar og ekki ólíklegt að þetta eigi eftir að kosta ríkissjóð töluverðar upphæðir.
En niðurstaðan er, Lilja Alfreðsdóttir féll á prófinu og tók flokkshagsmuni ofar þjóðarhag, og það fullkomlega meðvitað.
Vonbrigði.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 4
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 819922
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju kallarðu þetta afleik Jón Ingi? Ég sé ekki annað en að hún spili alveg hárrétt. Framsóknarmaður yfir nefndinni, hann ræður Framsóknarmanninn, og Framsóknarráðherrann skrifar undir. Hefur þetta ekki alltaf verið svona?
Þorsteinn Siglaugsson, 4.6.2020 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.