Kerfiskallinn í dómsmálaráðuneytinu.

Biskup Íslands og vígslubiskuparnir á Hólum og í Skálholti hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir hvetja dómsmálaráðherra til að koma í veg fyrir að transpiltinum Maní Shahidi og fjölskyldu hans verði vísað úr landi. Í yfirlýsingunni kemur fram að fjölskyldan sé kristinnar trúar og hafi sótt þjónustu kirkjunnar í Breiðholtskirkju.

Margir beina sjónum að dómamálaráðuneytinu þar sem situr ungur og ferskur dómsmálaráðherra sem vekur vonir um að þar sé ekki á ferðinni enn einn kerfiskallinn í útlendingamálum.

En vonir þeirra munu ekki ganga eftir.

Í ráðuneytinu situr sami kerfiskallinn og í útlendingaeftirlitinu.

Dómsmálaráðherra hefur engan skiling á rétti barna eða samúð með þeim, ungum hælisleitanda skal vísað úr landi þrátt fyrir óskir þúsunda.

Þetta er ömurlegt að sjá og sannarlega hefur dómsmálaráðherrann valdið mörgum vonbrigðum.

Það er ekkert nýtt og ferskt þar á ferð, bara sama gamla möppurdýrið og verið hefur löngum.

En vonandi mun samviska einhverra koma í veg fyrir þetta óhæfuverk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Við skulum bara vona að dómsmálaráðherrann fari að lögum í þessu eins og öðru.

Sigurbjörn Sveinsson, 19.2.2020 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband