1.12.2019 | 12:09
Skipulagsstofnun hirtir bæjaryfirvöld á Akureyri.
Deilur um háhýsi á Oddeyri voru miklar og bæjaryfirvöldum bárust margar athugsemdir um ýmislegt.
Minjastofnun, Isavia, Vegagerðin, Hafnaryfirvöld, Hverfisnefnd Oddeyrar, Skipulagsstofnun og margir fleiri. Allt að því 40 aðilar í allt.
Það mætti fara mörgum orðum um efnisatriði þessara athugasemda en það væri að bera í bakkafullan lækinn.
Þó vil ég nefna hér og taka út fyrir sviga hluta úr athugsemd frá Skipulagsstofnun.
Hér má sjá hluta athugsemda frá Skipulagsstofnum. Gangrýnt er samráðleysi enda fullkomlega réttmætt, engin kynning fór fram nema að verktakinn kynnti tillöguna fullbúna og enda fór allt upp í loft.
Hér er um gríðarlega breytingu á aðlaskipulagi að ræða, skipulagi sem var samþykkt 2018.
Það er vond vinnubrögð að setja tillögu af þessum toga í auglýsingu og ábyrgðin er bæjarstjórnar. Svona tillaga á ekki að fara hrá og órædd í auglýsingu enda gerir Skipulagsstofnun alvarlegar athugsemdir.
En hvað svo ?
Skipulagsstjóri brást við og sagði að nú yrði tillagan tekin heim og unnin að nýju.
Ekki orð um samráð eða að hann hefði áttað sig á alvöru málsins hvað varðar samráðsleysi við bæjarbúa.
Ljóst að bæjarfulltrúar þurfa að vakta skipulagsstjóra og passa að leikurinn endurtaki sig ekki. Samráðsleysi og reykfyllt bakherbergi eru ekki í boði hjá Skipulagsstofnun og bæjarbúum.
Mér sýnist að sátt verði um uppbyggingu samkvæmt nýja aðalskipulaginu en breytingar af þessum toga kosti deilur og læti.
Það er því alfarsælast að halda sig við núgildandi aðalskipulag og rammaskipulag Oddeyrar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.