Gönuhlaup fjármálaráđherra.

Meginţorri starfsmanna Íslandspósts er í Póstmannafélagi Íslands, sem er eitt af ađildarfélögum BSRB. Í bréfi sem Magnús Már Guđmundsson, framkvćmdastjóri BSRB, sendi fjármálaráđherra í dag, er hugmyndum um einkavćđingu Póstsins mótmćlt harđlega. „Bandalagiđ telur engin rök fyrir einkavćđingu á póstţjónustu, sem á ađ vera órjúfanlegur hluti af almannaţjónustunni,“ segir í bréfinu.

(ruv.is)

Fjármálaráđherra lagđi af stađ í skríta ferđ í Fréttablađinu.

Taldi tímabćrt ađ einkavćđa og selja Íslandspóst.

Ţekkt ađferđ nýfrjálshyggumanna ađ nota sér erfiđa stöđu ríkifyrirtćka til ađ einkavćđa og selja ţađ síđan góđkunningum eđa ćttingjum

En fjármálaráđherra var greinilega aleinn í ţessu ferđalagi, samráđherrar hans í ríkisstjórn hafa afneitađ fjármálaráđherra međ afgerandi hćtti.

Forstjóri Póstins hafđi ekkert heyrt af ţessu.

Fjármálaráđherra hefur ţví greinilega misreiknađ stöđuna og stendur einn úti á túni međ allt niđur um sig. Skođanir hans eiga ekkert bakland nema kannski í harđkjarna Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ hefur komi frá hjá mjög mörgum ađ póstţjónusta er samfélasgmál en ekki leikfang auđamanna.

BSRB hefur ţegar sent ráđherra bréf ţar sem ţessum hugleiđingum er afdráttarlaust mótmćlt.

Stjórn Póstmannafélags Íslands mun vafnalaust senda fjármálaráđherra skilabođ fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband