Fáránleikinn við Austurvöll

Kolbeinn Óttarsson Proppé, tók þessu óstinnt upp. „Þetta leikhús fáránleikans hefur hér náð nýjum hæðum. Ég held að háttvirtir þingmenn Miðflokksins, sem hafa haldið hér þinginu í þessum umræðum hér fram á nætur dag eftir dag ættu að skammast sín fyrir að vera að draga núna starfsfólk Alþingis, sem hefur þurft að hlaupa eftir þeirra duttlungum, inn í þessa umræðu.“

Skrípaleikurinn við Austurvöll heldur áfram. Líklega hefur aldrei orðið til jafn fáránlegur þingflokkur í allri þingsögunni.

Hafa flutt fáránleika og ábyrgðarleysi Klausturfundar inn í þingsali og ofbjóða þjóðinni með bulli og vitleysu.

Virðing Alþingis setur enn niður og má ekki við slíku.

Kominn tími til að þingforseti stöðvi þessa ósvinnu, láti greiða atkvæði um málið og sendi Miðaldaflokkinn heim í hvíld.

Er sannarlega til efs að Sigmundur Davíð hafi nokkru sinni tollað jafn lengi í vinnunni og núna.

Mál að linni, ruglið og bullið í þingsölum verður að hætta.

Hér er lýðræðið fótum troðið í beinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband