17.3.2019 | 17:16
Ríkisstjórnin drepur flutning málefna fatlaðra.
Svona fór um sjóferð þá.
Frekari flutningur málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga virðist úr sögunni nema ríkisstjórninn hverfi frá villu síns vegar.
Auðvitað eru forsendur brostnar á þeim flutningi þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur slík skref þvert á alla umræðu.
Auðvitað er það Sjálfstæðisflokkurinn sem stjórnar þessu og ber ábyrgð á tekjurýrnun ríkissjóðs. Lækkar skatta á ríka og gjöld á stöndug fyrirtæki.
Ráðast enn á garðinn þar sem hann er lægstur. Vaninn á þeim bænum og gott að hafa daufgerða, viljalausa flokka með sér í gjörningnum.
Vinstri grænir og Framsóknarflokkurinn kvitta upp á gjörninginn, auðvitað viljalaus verkfæri í höndum fjármálaráðherra.
Ekki sérlega undarlegt með sveitastjórnarmálaráðherra Framsóknar en staðfestir það sem flestir sjá, formaður Vinstri grænna er hreinlega viljalaust verkfæri í höndum BB.
Hvar er grasrótin spyr maður enn og aftur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.