16.3.2019 | 12:55
Ruglið í stjórnarráðinu.
En bætir í ruglið hjá þessar ógæfulegu ríkisstjórn.
Nú á að skera niður framlög til jöfnunarsjóð um þrjá milljarða.
Þá er bara um tvennt að velja, skila einhverjum þáttum aftur til ríkisins sem er auðvitað raunhæfasti kosturinn eða skera niður þjónustu í félagslegum þáttum.
Ríkisstjórnin lækkaði tekjur ríkissjóðs um milljarða með því að afhenda ríkum stórar upphæðir.
Og nú á að láta sveitarfélögin taka á sig hluta af þeirri tekjuskerðingu.
Það sér hver maður að þessi ríkisstjórn er ömurleg og forgangsraðar ríkum og betur stöddum fremst.
Er grasrót VG hreinlega dáin pólitískt ?
Láta gömlu freku karlana í Framsókn og Sjálfstæðisflokknum ráða stefnu og för.
Það er sorglegt að horfa á hrun þessa fyrrum félagshyggjuflokks.
Ljóst að formanni hans er stjórnað af formönnum frekjuflokkanna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 819978
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er hægt að eyða sömu krónunni oft Jón?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.3.2019 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.