Ruglið í stjórnarráðinu.

Áform ríkisvaldsins um að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga valda gríðarlegum vonbrigðum. Þetta segir bæjarstjórinn á Akureyri. Endurskoða þurfi allar forsendur, ef skerðingin verður að veruleika.

En bætir í ruglið hjá þessar ógæfulegu ríkisstjórn.

Nú á að skera niður framlög til jöfnunarsjóð um þrjá milljarða.

Þá er bara um tvennt að velja, skila einhverjum þáttum aftur til ríkisins sem er auðvitað raunhæfasti kosturinn eða skera niður þjónustu í félagslegum þáttum.

Ríkisstjórnin lækkaði tekjur ríkissjóðs um milljarða með því að afhenda ríkum stórar upphæðir.

Og nú á að láta sveitarfélögin taka á sig hluta af þeirri tekjuskerðingu.

Það sér hver maður að þessi ríkisstjórn er ömurleg og forgangsraðar ríkum og betur stöddum fremst.

Er grasrót VG hreinlega dáin pólitískt ?

Láta gömlu freku karlana í Framsókn og Sjálfstæðisflokknum ráða stefnu og för.

Það er sorglegt að horfa á hrun þessa fyrrum félagshyggjuflokks.

Ljóst að formanni hans er stjórnað af formönnum frekjuflokkanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvað er hægt að eyða sömu krónunni oft Jón?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.3.2019 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband