2.3.2019 | 21:42
Trúnaðarbrestur forsætisráðherra.
Forsætisráðherra talar um trúnaðarbrest.
Kannski er ráðherrann lýsandi dæmi um þann sem sér flísina í auga náungans en ekki bjálkann í eigin auga.
Forsætisráðherra er einn þeirra stjórnmálamanna sem tók við tuga prósenta launahækkun þegar almennum launamönnum standa til boða 4%.
Trúnaðarbrestur hennar er líklega enn stærri en þeirra sem hún gagnrýnir.
Trúnaðarbrestur hennar og annarra stjórnmálamanna sem tóku við 45% launahækkun er mikill
Það hvarflar ekki að henni að segja sig frá því og skila til baka.
En tilbúinn að gagnrýna aðra fyrir sömu sakir.
Og svo talar hún um trúnaðarbrest, trúnaðarbrestur hennar er gagnvart almennu launafólki á Íslandi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.