Tárvotur bankastjóri.

„Þegar hagnaðurinn er langt undir væntingum þá er ekki greitt neitt sérstaklega fyrir árangur það árið. Til dæmis í mínu tilfelli þá verða engar kaupaukagreiðslur til mín frá síðasta ári,“ segir Höskuldur.

Bankastjóri Arionbanka var tárvotur og beygður í viðtali.

Engir bónusar hjá honum vegna lélegrar fjárfestingastefnu. Margar rangar ákvarðanir drógu úr hagnaði bankans sem þó var talinn í milljörðum.

Vesalings bankastjórinn sem er þó með 6,2 milljónir á mánuði í laun var samt ákaflega beygður yfir að fá ekki meira í eigin vasa.

Svo fannst honum ríkið ( fólkið í landinu ) frekt að heimta sífellt meira í skatta og skyldur.

Bankagreyjið hefur þó hangast um milljaratugi síðustu ár.

Gróði sem viskiptavinir þeirra skapa með þeim okurgjöldum sem bankinn innheimtir.

Það er ljóst að þessi ágæti bankastjóri er staddur langt utan þess veruleika sem almenningur þekkir.

Aurar skaða og byrgja sýn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband