19.12.2018 | 12:57
Fjármálaráðherra enn að klúðra málum.
Fjármálaráðherra er oft mislagðar hendur þegar kemur að því að tjá sig í fjölmiðlum.
Nú eru kjaraviðræður á viðkvæmu stigi og þá eiga stjórnmálamenn að þegja.
En fjármálaráðherra kann ekki þá list.
Hann þarf alltaf að tjá sig og tala niður þá sem eru ekki á sömu línu og hann.
Það tekst honum eina ferðina enn og ljóst að hann getur ekki lært af fyrri mistökum þegar kemur að því að tjá sig.
Það er mikil list að geta talað, það er enn meiri list að þegja á réttum augnablikum.
Það kann fjármálaráðherra ekki.
Stríðsyfirlýsing hjá Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni er líka orðinn svo Vinstri-grænn eitthvað allt í einu.
Enginn kaus hann til að vera svona sósíal.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.12.2018 kl. 15:24
Þetta er bara raunveruleikatékk.
Þeir einu sem hafa hótað og hóta enn eru þessir yfir sig herskáu verkalýðsforkólfar.
- Sem eru alveg að lenda í vandræðum með rakettuna í norðurendanum.
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 19.12.2018 kl. 20:16
Sigrún. Jólagjöfin þín í ár er íslensk orðabók. Hér er fróðleikskorn sem má læra af henni:
Hótun er tilraun til að fá einhvern til að gera eitthvað sem hann ekki vill, annars hafi hann verra af.
Að segjast ætla að gera eitthvað sjálfur er hins vegar ekki hótun heldur tilkynning eða aðvörun.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2018 kl. 20:52
Reyndar ekki viss um að þetta sé svo vitlaust hjá Bjarna. Í fyrsta lagi segir sig auðvitað sjálft að ef það er farið í einhverjar fáránlegar launahækkanir, þegar samdráttur blasir við, þá verður ekki hægt að standa við loforð um skattalækkanir. Í öðru lagi rekur þessi yfirlýsing kannski smá fleyg í samstöðu verkalýðsforkólfanna sem er gott þegar ástandið er eins og það er núna innan þessara félaga.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.12.2018 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.