29.11.2018 | 09:18
Þingflokkur Miðflokksins varð sér til skammar.
Það er ljóst að þingflokkur og formaður Miðflokksins hrapar af stalli.
Hafa orðið sér til háborinnar skammar og í reynd eiga þeir ekkert erindi á þing þar sem virðing þingmanna skiptir öllu máli og er ekki á bætandi vantraust þjóðarinnar til þeirrar stofnunar.
Þingflokkur Miðflokksins virðist vera samansafn að hrokafullum karlpungum og konum sem tala niðrandi og af lítilsvirðingu um félaga sína á Alþingi.
Sumir þeirra kunna að skammast sín og biðjast afsökunar.
Gunnar Bragi virðist átta sig á því að hann varð sér til skammar sem eru nokkur tíðindi.
En formaður flokksins er við sama heygarðshornið, hefur mestar áhyggjur af því hvernig þetta ratar í fjölmiðla.
Virðist ekki átta sig á siðleysinu frekar en oft áður.
Líklega er þetta bara fjölmiðlunum að kenna.
Víða erlendis væri ekkert annað í boði fyrir þingmenn sem svona haga sér að segja af sér þingmennsku.
En líklega er það ekki í kortum á Íslandi þar sem enginn þarf að axla ábyrgð á einu né neinu.
En þá veit þjóðin innrætið og gefur væntalega rauða spjaldið í næstu kosningum.
Vandi Flokks fólksins er sýnu mestur, það er erfitt þegar verður trúnaðarbrestur í fámennum þingflokki.
![]() |
Ekki jafn hot og áður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg örugglega bara toppurinn á ísjakanum. Þessir tala svona, Píratar leggja hvern annan í einelti, hvað þá með alla hina?
Þorsteinn Siglaugsson, 29.11.2018 kl. 11:45
Þú veist það Þorsteinn að samfylkingarfólk stendur mun framar öðru fólki hvað varðar manngæði og siðvendni. Það myndi aldrei og hefur örugglega aldrei gerst á samkomum þar sem samfylkingarfólk er saman komið að þeiri tali óvirulega um andstæðinga sína í pólítík.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.11.2018 kl. 16:01
Já, það verður vitanlega að taka fram að Samfylkingarmenn eru ekki hluti af þessum ísjaka. Ég verð að biðja þá afsökunar á að hafa ekki tekið það fram. Takk fyrir ábendinguna.
Þorsteinn Siglaugsson, 29.11.2018 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.