Ríkisstjórnarmeirihlutinn talar út og suður.

Það er full­kom­inn mis­skiln­ing­ur að um sé að ræða ein­hvers kon­ar hagræðing­araðgerð eða viðbrögð við nýrri þjóðhags­spá,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra í sam­tali við mbl.is um frétt­ir af því að meiri­hlut­inn hafi í fjár­laga­nefnd ákveðið að draga úr hækk­un fram­lags til ör­yrkja, úr fjór­um millj­örðum í 2,9 millj­arða.

BB formaður Sjálfstæðisflokksins.

„Verðbólg­an læt­ur aðeins á sér kræla, hag­vöxt­ur er aðeins minni en gert er ráð fyr­ir og einka­neysla er að drag­ast sam­an. Þetta hef­ur allt áhrif á stærðir í frum­varp­inu,“ seg­ir Will­um Þór Þórs­son, formaður fjár­mála­nefnd­ar Alþing­is, en meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar ætl­ar að bregðast við kóln­andi hag­kerfi með aðhaldsaðgerðum sem kynnt­ar verða fyr­ir aðra umræðu fjár­laga á fimmtu­dag.

Formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknar.

Vindhani ríkisstjórnarinnar snýst í hringi.

Formaður fjárlaganefndar ( framsókn ) og fjármálaráðherra eru með misvísandi skýringar á því af hverju framlög í fjárlagafrumvarpi eru lækkaðar um milljarða.

Það er ekki undarlegt þó fylgi þessarar aumu ríkisstjórnar VG sé komið niður í 37,9%

Aðgerðalaus, misvísandi og svikul.

 


mbl.is „Fullkominn misskilningur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband