VG liðar gengir í björg hégóma og yfirlætis.

Hlutverk verkalýðshreyfingarinnar er fyrst og fremst að semja um kaup og kjör félagsmanna. Það er ekki í hennar höndum að taka ákvarðanir sem er okkar alþingismanna að taka sem handhafa löggjafarvaldsins.“

Þigmenn VG eru endanlega gengnir í lið valdhafanna.

Sjálfstæðisflokkurinn virðist hafa tekið yfir hug þingmanna flokksins.

Kolbeinn Proppe hefur greinilega gleymt uppruna sínum í stjórnmálum.

Hann og flokkurinn tala af yfirlæti til verkalýðshreyfingarinnar.

Þeir, flokkurinn eiga að ráða, okkur kemur ekki við hvað þið hafið að segja.

Við erum guðs útvaldir.

Það er ótrúlegt hvað þingmenn VG eru farnir að líkjast þingmönnum Sjálfstæðisflokksins.

Það tók ekki nema ár að vera í meðferð í Valhöll, fróðlegt að sjá hvernig þeir verða eftir tvö ár.

Það er að segja ef grasrót flokksins leyfir flokknum að halda áfram á þessar braut.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hverjum er ekki sama hvað Kolbeinn Proppé hefur um málin að segja. Óreiðumaðurinn og fyllibyttan þykist þess umkominn að hafa vit fyrir öðrum. Sér er nú hver upphafningin. Búum til starfslýsingu fyrir alþingismenn og ákveðum lágmarks hæfniskröfur og sendum þá í atvinnuumsóknarviðtöl til alvöru vinnuráðningarsérfræðinga og sjáum hverjir komast í gegnum þá síu.  Í dag er alltof mikið af postulum á þingi. Það vantar fyrirmyndir.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.10.2018 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband