24.10.2018 | 18:20
Ríkisstjórn við dauðans dyr og aðeins af tuskum.
Annað hvort er Ásmundur Einar Daðason að skella fram innistæðum frösum til að fá jákvæð viðbrögð.
Eða hann er að meina það sem hann segir og þá er þessi ríkisstjórn dauð.
Sjálfstæðisflokkurinn, sjálfskipaður verndari ríka fólksins getur aldrei samþykkt hækkaða skatta á hátekjufólk.
Þar með er ríkisstjórin sprungin, en satt að segja hef ég meiri trú á innistæðuleysi yfirlýsinga ÁED.
Ekki hefur hreyst múkk í VG liðum enda eru þeir handbendi og undir stjórn Bjarna Ben.
Um það skrifaði Steinunn Ólína magnaða grein í tilefni kvennafrídags.
Forsætisráðherra fær það óþvegið á þessum merka degi.
Nú reynir á viðbrögð forsætisráðherra vegna yfirlýsinga samráðherra.
En satt að segja geri ég ekki ráð fyrir að þögnin ein ríki í forsætisráðuneytinu.
Eins og vanalega.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.