Hvernig sveitarfélag er Seltjarnarnes ?

Árið 2011 færðist þjónusta við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Bjarg er á Seltjarnarnesi og þar eru allir vistmennirnir með lögheimili. Samkvæmt skriflegu svari frá Seltjarnarnesbæ ætlar bærinn ekki að taka við rekstri heimilisins, honum sé ekki skylt að taka við. Rekstur Bjargs hafi aldrei komið til tals við lagabreytinguna. Bærinn telur réttast að ríkið semji áfram við Hjálpræðisherinn um starfsemina.

ruv.is

Sjálfstæðismennirnir á Seltjarnarnesi er sérkennilegur þjóðflokkur.

Þar eru ekki mörg úrræði fyrir þá sem standa höllum fæti í samfélaginu.

Seltjarnarnes býður upp á örfá úrræði í húsnæðismálum.

Nú vilja þeir ekki sinna verkefnum sínum í málefnum fatlaðra.

Ekki undarlegt að menn spyrji sig um hugarfar bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.

Kannski kæra þeir sig ekkert um að þurfa að sinna okkar minnstu bræðrum.

Seltjarnarnes er í þeirra huga kannski bara fyrir fína, ríka fólkið ?

Sorglegt að sjá þetta og heyra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband