Furðulegt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur.

Vig­dís Hauks­dóttir, borgar­full­trúi Mið­flokksins, segir það „á­fellis­dóm fyrir stjórn­sýslu Reykja­víkur“ að borgar­ritari skuli skrifa kjörnum full­trúum hótunar­bréf. Hún og aðrir full­trúar minni­hlutans segjast í bókun í borgar­ráði ekki ætla að láta em­bættis­menn þagga niður í sér.

Það er stórfurðulegt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur.

Fulltrúar minnihlutans keppa innbyrðis í hver getur komið með flottustu spælinguna.

Vigdís Hauksdóttir er sér kafli, kominn í stríð við embættismenn borgarinnar, ætti svo sem ekki að koma á óvart með þennan undarlega og óábyrga stjórnmálamann.

Fulltrúar fá á sig bókanir fyrir að "ulla" á aðra borgarfulltrúa

Fulltrúar minnihlutans hlaupa af nefndafundum og mæta til fjölmiðlamanna sem bíða fyrir utan.

Satt að segja horfir almenningur á þennan bjánaskap með mikilli undrun.

Vonandi að þessum kjánaskap í Reykjavík linni og borgarfulltrúar átti sig á til hvers þeir eru kosnir og hvað sæmir því embætti sem þeir voru kosnir til.

Vonandi þurfa Reykvíkingar ekki að horfa upp á svona kjánaskap næstu fjögur árin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband