17.8.2018 | 09:50
Furðulegt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur.
Það er stórfurðulegt ástand í borgarstjórn Reykjavíkur.
Fulltrúar minnihlutans keppa innbyrðis í hver getur komið með flottustu spælinguna.
Vigdís Hauksdóttir er sér kafli, kominn í stríð við embættismenn borgarinnar, ætti svo sem ekki að koma á óvart með þennan undarlega og óábyrga stjórnmálamann.
Fulltrúar fá á sig bókanir fyrir að "ulla" á aðra borgarfulltrúa
Fulltrúar minnihlutans hlaupa af nefndafundum og mæta til fjölmiðlamanna sem bíða fyrir utan.
Satt að segja horfir almenningur á þennan bjánaskap með mikilli undrun.
Vonandi að þessum kjánaskap í Reykjavík linni og borgarfulltrúar átti sig á til hvers þeir eru kosnir og hvað sæmir því embætti sem þeir voru kosnir til.
Vonandi þurfa Reykvíkingar ekki að horfa upp á svona kjánaskap næstu fjögur árin.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.