1.8.2018 | 22:04
Akureyrarflugvöllur í gíslingu stjórnarflokkanna.
Ríkisstjórn íhaldsflokkanna þriggja hefur tekið um það afdráttalausa pólitíska ákvörðun að veita engu fé til Akureyrarflugvallar.
Engir peningar í flughlaðið, engir peningar í aðflugsbúnaðinn sem nauðsynlegur er talinn til að hingað sé hægt að stunda öruggt vetrarflug.
Áform ferðamálafyrirtækja á svæðinu eru í uppnámi og það skrifast þráðbeint á ríkisstjórn Sjálfstæðis og Framsóknarflokks og ekki síst VG.
Samgönguráðherra var búinn að lofa fé en það er auðvitað svikið.
Þingmenn stjórnarflokkanna í NA kjördæmi þegja þunnu hljóði, sumir þeirra hafa þó haft hátt við önnur tækifæri og aðra flugvelli.
Akureyrarflugvöllur er ekki á dagskrá.
Isavía hefur ákveðið að setja alla peninga í uppbyggingu Keflavíkurflugvallar, ekkert eftir fyrir Akureyri og Akureyrarflugvöll.
Það er stefna sem skrifast beint á stjórnarflokkana og þingmenn þeirra.
Svik við Norðurland, Akureyri og uppbyggingu á svæðinu.
Svei þeim.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Svo hjartanlega sammála þér. Þarna er gullið tækifæri varðandi dreifingu ferðamanna látið fara forgörðum svo ekki sé minnst á öryggismál í millilandaflugi.
ALLIR þingmenn kjördæmisins ættun að láta málið til sín taka.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 2.8.2018 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.