10.6.2018 | 16:18
Flytjum Hörpu bænarinnar á betri stað.
Hjónin Marta Sveinsdóttir og útgerðarmaðurinn Guðmundur Jörundsson gáfu bænum listaverkið 1974 þegar minnst var 1100 ára byggðar í landinu. Guðmundur var skyggn og hafði í dularmætti sínum komist í nálægð við verndarvætt Eyjafjarðarbyggða og fyllst svo unaðslegri tilfinningu, þakklæti og hrifningu að æ síðan leitaði hann í listaverki að skyldleika við þessa stóru og afarfögru veru sem birtist honum eitt sinn af brún Vaðlaheiðar og blessaði yfir fjörðinn. Í Hörpu bænarinnar fann Guðmundur loksins fyrir sömu hughrifum og þegar hann sá hina undurfögru veru forðum.
( visit Akureyri)
Eitt fallegasta og sérkennilegasta listaverk Akureyrar, Harpa bænarinnar er á Hamarkotstúni.
Fyrir margt löngu þegar henni ver komið fyrir þá sást verkið þokkalega frá Þórunnarstræti en alltaf fannst mér þessi staður ekki sæma jafn merku verki og Harpa bænarinnar er.
Verkið er löngu horfið í mikið skógarþykkni og sést hvergi að nema þeim sem ganga nákvæmlega þarna um.
Það er því einlæg áskorun mín að bæjaryfirvöld taki þessa staðsetningu til endurskoðunar eins og gert var með Siglinguna áður.
Það verk var flutt frá horni Kaupvangsstrætis að göngustígnum sem sjónum. Þar nýtur þetta verk sín miklu betur.
Harpa bænarinnar ætti að vera þar sem það er sem sýnilegast, þar sem það nýtur sín, þar sem flestir njóta þess.
Verk af þessari gerð á ekki að fela í skógarrjóðri utan alfaraleiðar.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.