5.6.2018 | 13:44
Fátæku útgerðarmennirnir í gjörgæslu Vinstri grænna.
Undanfarna daga hefur náð VG í garð útgerðarinnar vakið athygli.
Katrín Jakobsdóttir sagði kjósendum í október að útgerðin gæti vel greitt meira í veiðigjöld.
Nýleg frétt um útgerðarmann í Granda sem seldi sinn hlut í fyrirtækinu á 22 milljarða.
Það eru gríðarlegir fjármunir sem kvótagreifarnir eru að fá frá Vinstri grænum beint í vasann. Stórútgerðirnar fá meira en helming.
Kristján Þór segir þetta allt of hátt verð sem verið sé að greiða í veiðigjöld, enda vita svo sem allir tengsl hans inn í stórútgerðaraðalinn.
Hann á auðvitað að segja þetta, hvað annað sem verndari sérhagsmunanna.
Framkoma og málflutningur VG er þeim til skammar enda hrynur af þeim fylgið.
En auðvitað kostar samvinnan við Sjálfstæðisflokkinn,seldar hugsjónir, þetta er gjald VG fyrir að fá að vera með stóru strákunum í sandkassanum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.