Ríkisstjórnin að springa ?

Enn eitt kjafts­höggið,“ seg­ir Katrín Sif Sig­ur­geirs­dótt­ir, formaður samn­inga­nefnd­ar ljós­mæðra, í sam­tali við mbl.is um orð sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra lét falla í viðtali við RÚV fyrr í kvöld. Hún seg­ir það ekki koma til greina að skrifa und­ir 4,21% launa­hækk­un.

Heilbrigðisráðherra segir að svigrúm sé til að lyfta kjörum ljósmæðra. Hún segist styðja ljósmæður í baráttu sinni og ótækt sé að svo langan tíma hafi tekið að semja við þær eins og raun beri vitni. Hugsa þurfi út fyrir boxið þegar hnútur sé orðinn jafn harður og nú.

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar ganga langt frá því í takt.

VG ráðherrann Svandís Svavarsdóttir styður ljósmæður í kjarabaráttu þeirra við ríkið.

Sjálfstæðisráðherrann Bjarni Benediktsson talar niður ljósmæður og gerir allt að því lítið úr baráttu þeirra.

Það eru því tvær ríkisstjórnir í þessu landi, önnur styður þessa baráttu en hin ekki.

Hvor ríkisstjórnin er það svo sem ræður för ?

Það dylst engum að það er ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Sjálfstæðisflokksins.

Flestir spyrja sig nú.

Hversu lengi getur svona ástand staðið án þess að ríkisstjórnarsamstarfið springi.

Svarið er út kjörtímabilið ef VG gleypir órhroðan sem er líklegast.

En með haustinu girði þeir sig í brók og fari að láta til sín taka.

En mjúku stólarnir eru góðir og gefa vel af sér.

En svo er víst Framsóknarflokkurinn þarna einhversstaðar en það man enginn.


mbl.is „Það er skömm að þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband