Litlar breytingar á fylgi og ţó.

2018 galllupLitlar breytingar eru á fylgi flokkanna eđa á bilinu 0,2 til 1,5 prósentustig og ţćr ţví ekki marktćkar. Rúmlega 25 prósent sem taka afstöđu í könnuninni segjast myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn, fćru kosningar til alţingis fram í dag. Nćr 18 prósent myndu kjósa Samfylkinguna, rúmlega fjórtán prósent Vinstri grćn, ellefu prósent segjast myndu kjósa Pírata, tćplega tíu prósent Framsóknarflokkinn og nćrri átta prósent Miđflokkinn og Viđreisn.

( ruv.is )

Ţjóđarpúlsinn bođar engar stórkostlegar breytingar um ţessi mánađarmót.

Sjálfstćđisflokkurinn sígur ađeins upp, úr 24,5 % í 25,3%

Samfylkingin fer upp, úr 16,5% í 17,7 % viđ ţađ hćsta sem hún hefur mćlst síđan flokkurinn fór ađ sćkja á.

VG hreyfist lítiđ, er viđ 14% svipađ og síđast, 17,3% var ţađ í kosningunum.

Sama međ ađra flokka, lítil hreyfing, Píratar, Viđreisn, Flokkur fólksins og Miđflokkurinn síga niđur á viđ en Framsókn hćkkar ađeins, úr 9,2% í 9,6%

Ríkisstjórnin sígur um 2 % eins og hún hefur gert frá kosningum, mismikiđ milli kannanna.

Ríkisstjórnarflokkarnir mćlast međ samtals 49% nokkuđ minna fylgi en ríkisstjórnin sem mćlist međ 58,2% núna var međ 74,1% í fyrstu mćlingu.

Súlan hjá Gallup sýnir lóđbeint fall á ţessum stutta tíma.

Nú er sumariđ framundan og sveitastjórnakosningar.

Líklega lafir ţessi stjórn fram á nćsta vor, nema eitthvađ óvćnt gerist, eins og allir vita ţá eru framundan erfiđir tímar hjá VG og rest í stjórninni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband