1.5.2018 | 19:53
Litlar breytingar á fylgi og þó.
Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0,2 til 1,5 prósentustig og þær því ekki marktækar. Rúmlega 25 prósent sem taka afstöðu í könnuninni segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn, færu kosningar til alþingis fram í dag. Nær 18 prósent myndu kjósa Samfylkinguna, rúmlega fjórtán prósent Vinstri græn, ellefu prósent segjast myndu kjósa Pírata, tæplega tíu prósent Framsóknarflokkinn og nærri átta prósent Miðflokkinn og Viðreisn.
( ruv.is )
Þjóðarpúlsinn boðar engar stórkostlegar breytingar um þessi mánaðarmót.
Sjálfstæðisflokkurinn sígur aðeins upp, úr 24,5 % í 25,3%
Samfylkingin fer upp, úr 16,5% í 17,7 % við það hæsta sem hún hefur mælst síðan flokkurinn fór að sækja á.
VG hreyfist lítið, er við 14% svipað og síðast, 17,3% var það í kosningunum.
Sama með aðra flokka, lítil hreyfing, Píratar, Viðreisn, Flokkur fólksins og Miðflokkurinn síga niður á við en Framsókn hækkar aðeins, úr 9,2% í 9,6%
Ríkisstjórnin sígur um 2 % eins og hún hefur gert frá kosningum, mismikið milli kannanna.
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast með samtals 49% nokkuð minna fylgi en ríkisstjórnin sem mælist með 58,2% núna var með 74,1% í fyrstu mælingu.
Súlan hjá Gallup sýnir lóðbeint fall á þessum stutta tíma.
Nú er sumarið framundan og sveitastjórnakosningar.
Líklega lafir þessi stjórn fram á næsta vor, nema eitthvað óvænt gerist, eins og allir vita þá eru framundan erfiðir tímar hjá VG og rest í stjórninni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.