1.5.2018 | 18:37
Ríkisstjórnin hugleiðir gríðarlegar skattahækkanir.
Til skoðunar er innan samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis að stofna eitt eða eða fleiri félög utan um stórar framkvæmdir í samgöngumálum. Vegatollar og önnur gjöld yrðu innheimt af þeim sem nota mannvirkin en óljóst er á þessu stigi hvort að þau gjöld standi alfarið undir kostnaði eða hvort ríki leggi einnig eitthvað til. Hugmyndin er að fara í framkvæmdir fyrir 100 til 150 milljarða með þessum hætti á næstu fimm árum.
( ruv.is )
Samgönguráðherra, sá sem var einu sinni þingmaður á móti vegtollum, hugleiðir 150 milljarða álögur á bíleigendur á næstu fimm árum.
Þessi skattheimta er hugsuð á völdum svæðum þar sem kallað er eftir miklum vegaframkvæmdum.
Vegtollar eru ekkert annað er skattur sem lagður er á bíleigendur og þykir mörgum nóg komið af slíku á valinn hóp í þjóðfélaginu.
150 milljarðar er gríðarleg fjárhæð og hætt við að mörgum ofbjóði.
Þessi skattur legst flatt á alla burtséð frá getu og efnahag.
Valinn hópur er skattlagður, og nú þegar eru tugir milljaða innheimtir af þessum sama hóp, kallað olíugjald, bifreiðaskattur og ýmislegt annað.
Þeir fjármunir eru ætlaðir í vegagerð og vegamál en allir vita að bróðurpartinum er stolið í annað.
Bjarni Benediktsson grobbar af lítilsháttar skattalækkunum en vinstri höndin hirðir það sem hægri gefur og miklu meira en það.
Það verður fróðlegt að fylgast með hvort Framsóknarmaðurinn Siggi skattur fær að seilast ofan í vasa bíleiganda, þá væntalega með blessun VG og Sjalla.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.