22.3.2018 | 10:49
Framsókn breytir um kúrs frá 2013.
Í ráðherratíð Illuga Gunnarssonar og valdatíð Framsóknar og Sjálfstæðisflokks var 25 ára reglan innleidd. Í framhaldi af því hvarf fólk eldra en 25 ára að mestu úr framhaldsskólum.
Það var líka í ráðherratíð Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem settur var vsk á bækur.
Nú er Framókn að reyna að auka vinsældir sínar með ýmsum yfirlýsingum, Lilja Alfreðsdóttir er sérlega dugleg við að reyna að vinda ofan af gömlum syndum Framsóknar.
En enn eru þeir í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og á eftir að koma í ljós hvort sá flokkur hefur líka bakkað frá gjörðum sínum 2013, ekki er það líklegt og hætt við að þessi umræða fjari út í rólegheitum.
En vonum það besta, þetta eru þjóðþrifamál.
Vill afnema 25 ára regluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.