1.3.2018 | 13:27
Leyndarhyggja Sjálfstæðisflokksins.
(mbl.is)
Sjálfstæðisflokkurinn er þekktur fyrir að leyna upplýsingum.
Formaður hans er þekktur fyrir að stinga skýrslum undir stól.
Formaður Sjálfstæðisflokksins er þekktur fyrir að svara ekki fyrirspurnum.
Í morgun kom hann sér undan því með útúrsnúningum.
Hér á sér stað alvarlegt brot á alþjóðasamingum og honum virðist á sama standa.
VG lætur sér vel líka og gerir engar athugasemdir.
Það er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn og formaðurinn ætla að þegja þunnu hljóði eins og vanalega.
Ekki ráðherra að fara yfir farmskrárnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi Cesarsson, höfundur þessarar níðsíðu um okkur sjálfstæðismenn myndi gera vel að byrja í heimaranni. Logi (sem ekki kann mun á fóstri og frumuklasa) lét færa "trúnaðarbókun til bókar" í bæjarstjórn Akureyrar. Þegar höfundi hefur tekist að aflétta leynd af þeirri bókun sem hefur kostað Akureyrarbæ ómælst fé og draga Loga til verðskuldaðrar ábyrgðar, þá er kominn tími til að hann fara að taka til hjá okkur. En væntanlega er velsæmið ætlað öðrum en Samfylkingarmönnum. Það er gömul saga og ný hjá of mörgu vinstrafólki.
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 1.3.2018 kl. 15:51
Hvers vegna í ósköpunum ætti Sjálfstæðisflokkurinn eða formenn hans að leyna upplýsingum um farmskrár flugfélaga? Og eiga þeir, eins og Bjarni segir, að fylgjastmeð slíkum skrám?
Þarna sýnistmér að Samgöngustofa hafi klikkað og í ljósi þess þurfi að hafa sérstakt eftirlit með þeirri stofnun. Til þess þarf l-g eða reglugerðog það verður væntanlega næsta skref Alþingis.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.3.2018 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.