28.2.2018 | 13:41
Spilling og fyrirgreiðsla yfirvofandi.
( Stundin )
Flestir telja það nokkuð ljóst hvaða erindi Eyþór Arnalds ofurfjárfestir á í borgarstjórn Reykjavíkur.
Varla er það áhugi á málefndum borgarbúa, umhverfismálum, skólamálum eða annað það sem kalla má hversdagslegt hlutverk kjörinna sveitarstjórnarmanna.
Hagsmunir og hagsmunagæsla er örugglega hluti af því erindi sem Sjálfstæðismenn ætla nýkjörnum oddvita sínum.
Sjálfstæðisflokkurinn klikkar ekki, áherslur þeirra eru flestum ljósar og gamlir Reykvíkingar muna valdasetu þess flokks í áratugi.
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins og markmið hans er skýrt, hagsmunagæsla í efsta veldi.
Hann mun sem betur fer verða vanhæfur í mörgum stórum málum en væntalega kýs hirðin sem hann valdi með sér samkvæmt fyrirmælum.
Vonandi fellur höfðuðborginn okkar í klær þessara sérhagsmunaafla.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlýtur að fylgja því mikil vanlíðan að gera jafnan ráð fyrir að aðrir séu spilltir. Hvað þekkir þú til Harðar til að geta rægt hann? Þá verður að segjast eins og er að þessar dylgjur um okkur sjálfstæðismann segja meira um þig en okkur. Við sem búum í úthverfum borgarinnar erum hins vegar orðin langþreytt á ð vera skattlönd miðborgarklíku Samfylkingarinnar.
Í kynningu segir að höfundur sé jafnaðarmaður. Þú telst sannarlega ekki góð kynning á jafnaðarstefnunni.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 28.2.2018 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.