21.2.2018 | 17:42
Nokkrar fyrirspurnir til bæjarfulltrúa á Akureyri.
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar vill ekki byggja smáhýsi fyrir ógæfufólk í nýjasta íbúðahverfi bæjarins. Skipulagstillaga þess efnis er í formlegu ferli, en formaður bæjarráðs segir mikilvægt að bregðast við gagnrýni íbúa.
Þegar bæjarstjórn Akureyrar kemst að þeirri niðurstöðu að ekki sé nógu gott að setja niður búseturræði fyrir ógæfufólk og þá sem þurfa á samfélaglegri aðstoð i nýja fína hverfið syðst í Naustahverfi þá sitja eftir spurningar sem bæjarfulltrúar þurfa að svara.
- Hvaða hverfi hentar þá betur að þeirra mati ef rökin eru börn og fjölskyldur megi ekki sitja uppi með " svona fólk " ?
- Hvaða hverfi í bænum er þá nægilega hentugt yfir svona búseturúrræði ef Naustahverfið er of fínt ?
- Hafa þeir ef til vill hugleitt að senda þennan hóp úr bænum af því íbúar gera athugsemdir sem þarf að bregðast við ?
Vonandi hafa þeir hugleitt þetta til enda sem þeir voru að ákveða.
Satt að segja er ég sorgmæddur og orðlaus við að upplifa svona viðhorf í bænum okkar.
Vonandi eiga bæjarfulltrúar rök sem þeir geta sætt sig við af samviskuástæðum fyrir sjálfa sig.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akureyringar vita að utanbæjarmenn eru hættulegir, hvað þá utangarðsmenn!
Þorsteinn Siglaugsson, 21.2.2018 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.