1.2.2018 | 12:06
VG þorir ekki að rugga bátnum.
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, kom fyrstur í pontu og gagnrýndi ráðherra harðlega fyrir að upplýsa þingheim ekki um það að verulegar efasemdir væru á meðal embættismanna stjórnarráðsins um þá leið sem Sigríður fór við skipun dómaranna. Sagði Jón Steindór það forkastanleg vinnubrögð af hálfu ráðherrans. Þá sagði hann jafnframt málatilbúnað hennar varðandi ábyrgð sína og svo Alþingis við skipunina með nokkrum ólíkindum.
Stóra vandamál ríkisstjórnarflokkanna er dómsmálaráðherrann og forkastanleg vinnubrögð hennar.
Ein ríkisstjórn hefur þegar fallið vegna hennar að hluta.
Kannski er önnur í vanda, en heldur vegna dugleysis samstarfsflokka Sjálfstæðisflokksins.
VG þorir ekki að rugga bátnum, fínir ráðherrastólar svo ekki sé talað um grobbstól Steingríms.
Framsókn þegir þunnu hljóði enda vanir að vera i hækjuhlutverki hjá Íhaldinu.
Sjálfstæðisflokkurinn ver sinn mann fram í rauðan dauðann enda vefst siðferði í stjórnmálum lítt fyrir Valhallagreifum.
Þetta er erfitt mál fyrir ríkisstjórnina, sérstaklega VG sem neyðist til að þegja til að halda í stólana.
Svo eiga þeir það við samvisku sína hvort þetta er siðlegt gagnvart kjósendum sem oft hafa sett siðferði í stjórnmálum í öndvegi.
Það er öldugangur og sker framundan þó þingflokkur VG sjái það ekki.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.