Alþingismenn stela milljörðum af bíleigendum.

2018 sad carLandsmenn hrópa á endurbætur á vegakerfinu en ríkið eykur stöðugt skattlagningu á bíleigendur sem notuð er í annað. Samt er talað um að ekki séu til peningar til uppbyggingar og viðhalds vega sem eru þó einhverjar arðbærustu framkvæmdir sem hægt er að ráðast í. Á meðan stóreykst nýting og slit á vegakerfinu, slysum fjölgar, eigna- og manntjón eykst samfara auknum kostnaði heilbrigðis- og öryggiskerfi landsins.

Alþingi rænir milljörðum af bifreiðaeigendum á hverju ári.

Á meðan grotnar vegakerfið niður vegna ónógs viðhalds.

Bráðnauðsynlegar vegabætur eru á ís vegna þessa þjófnaðar.

73 milljarðar er innheimtir af bifreiðaeigendum.

Alþingi skilar 21 milljarði til vegamála.

Hreinn þjófnaður er þetta á mannamáli.

Nýji samgönguráðherrann er farinn að gæla við vegaskatta þó hann hafi staðfastlega neitað slíku í kosningabaráttunni og fyrst eftir ráðherrastólinn.

Endilega að slíta meira úr vösum bíleiganda til viðbótar við þjófnaðinn.

Er einhver von til að heiðarlega verði gefið á Alþingi í framtíðinni ?

Held ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband