28.1.2018 | 11:34
Borgarfulltrúum fórnað. 1.245 færri tóku þátt.
Talin hafa verið öll atkvæði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, samtals 3.826. Auðir og ógildir atkvæðaseðlar voru 59 talsins, því voru samtals 3.885 greidd atkvæði.
Þá er leiðtogakjör í Reykjavík lokið og úrslit afgerandi.
Núverandi borgarfulltrúum hafnað með afgerandi hætti og varla séð hvernig þeir geta tekið sæti eftir svona útreið.
Árið 2013 tóku 5.075 þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins en núna mættu 3.826 sem er 1.245 færri en fyrir fjórum árum.
Það endurspeglar áhugleysi kjósenda á þeim frambjóðendum sem í boði voru.
Að fjórðungi færri mæti nú er athyglisvert og vafalaust eigum við eftir að fá lærðar úrskýringar á því.
Nú er að sjá hvernig Sjálfstæðisflokknum gengur með stóreignamann með vafasama fortíð í fyrsta sæti.
Hvort að hann höfði til hins almenna Reykvíkings er vandséð.
Eyþór langefstur með 2.320 atkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða vafasömu fortíð hefur Eyþór? Fyrir utan það að hann spilar á selló?
Þorsteinn Siglaugsson, 28.1.2018 kl. 12:00
Var hann ekki að níðast á einhverjum ljósastaurum..?
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 28.1.2018 kl. 17:12
Er það ekki bara ægætt Helgi að velja sér einhverja dauða hluti eins og td. ljósastaura til að níðast á?
Hundar eru sérstaklega sæknir í að míga upp við þá.
Hrossabrestur, 28.1.2018 kl. 17:20
Ólíku saman að jafna próf- og leiðtogakjöri.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 18:34
Heimir, afhverju er það ólíku að jafna ? Var ekki öllum boðið að kjósa ?
Búinn að sjá þetta víða hjá Sjöllum í dag, menn og konur voru greinilega undirbúnir til svara vegna daprar þáttöku.
Skil ekki að það sé verið að reyna fela minnkandi áhuga íbúa landins og aðallega í RVK á döprum Sjöllum.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.1.2018 kl. 18:42
Heimir...ekkert ólíkt þar, allir flokksmenn á kjörskrá flokksins í R eiga rétt til að kjósa. Kannski hefur þeim fækkað eða sátu heima.
Jón Ingi Cæsarsson, 28.1.2018 kl. 20:26
Heimir...ekki mörg ár síðan kusu 10.000. Kannski er það bara óliku að jafna
Jón Ingi Cæsarsson, 28.1.2018 kl. 20:27
Þorsteinn - hefur þú verði utan þjónustusvæðis undanfarin ár ?
Jón Ingi Cæsarsson, 28.1.2018 kl. 20:28
Geturðu semsagt ekki svarað spurningunni, kallinn?
Þorsteinn Siglaugsson, 30.1.2018 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.