16.1.2018 | 13:10
Ísavía forgangsraðar á kostnað landsbyggðarflugvalla.
Á næstu þremur árum þarf að taka ákvörðun um hvað menn vilja gera með innanlandsflugkerfið og setja þarf frekari fjármuni í uppbyggingu flugvalla á landsbyggðinni eigi ekki að þurfa að loka völlum og leggja innanlandsflugið niður að einhverju leyti. Þetta segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, en félagið hélt morgunfund í dag þar sem rætt var um framtíð innanlandsflugs.
Það dylst engum að Isavia og stjórnvöld forgangsraða á kostnað landsbyggðarflugvalla.
Stærstur hluti þess fjármagns sem notað er fer til uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli.
Var á kynningarfundi í Keflavík fyrir nokkrum misserum og sá kynningu á metnaðarfullri uppbyggingu þar.
Ég var forvitinn um hvaða áform væru uppi með landsbyggðarflugvellina, þá var þegar orðið ljóst að t.d. að stjórnvöld voru að draga lappirnar í fjárveitingum til flughlaðs á Akureyri.
Í stuttu máli, það varð fátt um svör og engin kynning til reiðu til að fræða mig um uppbyggingu úti á landi og áform tengd innanlandsfluginu.
Þessi fundur í morgun er í sjálfu sér aðeins staðfesting á því hver staða innanlandsflugs og innanlandsflugvalla er.
Engin stefna til og inniviðir og búnaður flugvalla úti á landi grotnar niður.
Það er ábyrgðarhluti að hér sé stefna sem miðar eingöngu að því að byggja upp Keflavíkurflugvöll.
Annað er hunsað og engin stefna eða áform í gangi.
Og hætt við að engin breyting verði þar á með sömu valdhafa við stjórnvölinn.
En að málin séu rædd af hreinskilni er þó skref framávið og eykur vonir um að tekið verði á þessum málum af festu.
![]() |
Gætu þurft að loka flugvöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.