Vinstri grænir - þjónar valdaflokkanna.

2018 bb og kjÞá, og einmitt þá, tekur VG þá ákvörðun að leiða þessa flokka til nýrrar ríkisstjórnar og veita þeim ekki aðeins syndakvittun og skýrslu frá subbuskap sínum, heldur veitir þeim í raun sjálfdæmi um að halda samfélaginu áfram í þeim viðjum sem það hefur verið í í áratugi.

( Stundin )

Áhugaverður pistill frá Illuga Jökulssyni.

Það er flestum að verða ljóst að vera VG í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar mun engu breyta fyrir land og þjóð.

VG er þarna á forsendum íhaldsflokkanna og er ekki ætlað að breyta neinu til framtíðar.

Mítan að VG væri umbótaflokkur er horfin og allir sjá að flokkurinn er jafn íhaldssamur og gömlu kerfisflokkarnir.

Smellpassa inn í kyrrstöðu og afturhaldsstefnu Framsóknar og Íhalds.

Illugi segir réttilega að Katrín hafi ekki verið góður menntamálaráðherra, eitthvað sem flestir vissu en enginn sagði.

Um hana var dularfullur verndarhjúpur sem gerði hana að vinsælasta stjórnmálamanni þjóðararinnar.

En nú er hún mætt í raunveruleikann og þá kemur sannarlega í ljós úr hverju hún er gerð, upphafið lofar ekki góðu.

Áhyggjur margra eru að aukast þessa dagana, VG eru líklega bara sú viðbót sem Sjálfstæðisflokkurinn þurfti til að viðhalda stefnu sinni og einkavinavæðingu.

Það eru erfiðir mánuðir framundan hjá fyrrum sósialistum.

En það er gaman hjá Steingrími í grobbstólnum.

Er á meðan er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband