14.1.2018 | 19:09
Kjánalegur utanríkisráðherra.
Stjórnmál Utanríksiráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, sem er íbúi í Grafarvogshverfi, segir koma til greina að Grafarvogur slíti sig frá Reykjavík og lýsi yfir sjáflstæði. Hann segir íbúa í fleiri hverfum íhuga það sama.
Framboðamál Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni eru að verða ákaflega vandræðaleg.
Fyrst var farið í það að leita dauðaleit að einhverjum marktækum þungaviktarmanni.
Það gekk ekki og þeir þrír sem hafa bæst við eru ekki líklegir til að sópa að því fylgi sem þarf.
Utanríkisráðherrann er þó með lausnir í huga.
Hann sér fyrir sér að Grafarvogur þar sem hann býr slíti stjórnmálasambandi við Reykjavík og verði sjálfstætt sveitarfélag.
Grín ?
Kjánalæti ?
eða eitthvað þaðan af verra.
Hvað utanríkisáðherrann sér í þeesu veit hann einn.
Kannski sér hann fyrir sér að Sjálfstæðismenn í borginni flytji í hópum í valin hverfi og myndi þar sjálfstæðisgettó.
En að öllu gríni slepptu.
Þetta er nú sennilega það bjánalegasta sem sést hefur í vandræðalegri þrautagöngu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Þar virðist allt vera á hvolfi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.