3.1.2018 | 21:16
Ungversk - pólska leið Sjálfstæðisflokksins.
Lögð er áhersla á það í svarbréfi hæfisnefndar um umsóknir um embætti fjögurra héraðsdómara til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, setts dómsmálaráðherra, að nefndin sé sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem lúti ekki boðvaldi ráðherra. Svarbréfið hefur verið birt á vef dómsmálaráðuneytisins en undir það ritar Jakob Möller, formaður nefndarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er í leiðangri.
Hann er að taka pólsk - ungversku leiðina í dómsmálin.
Stjórnmálamenn þar og hér ætla sér að auka áhrif stjórnmála á dómsmálin.
Dómsmálaráðherra er dæmdur sakamaður í fyrir inngrip sitt í dómsmálin og settur dómsmálaráðherra gerir sig breiðan og ybbar gogg við lögskipaðar nefndir.
Þróun sem kennd er við hægri öfgar og ekki fer á milli mála að líkindi má sjá með athöfnum sjálfstæðismanna og hægri kollega þeirra í Póllandi og Ungverjalandi.
(ruv.is )
Svo rammt kveður að því það að Pólland er komið á svartan lista hjá siðmentuðum Evrópuþjóðum.
Við erum kannski á leiðinni þangað ef Sjálfstæðisflokkurinn ræður för.
Ekki stöðva viðhlægendur þeirra í Vinstri grænum þessa þróun.
Brosa bara og eru góð.
![]() |
Lýtur ekki boðvaldi ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 819351
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ráðherra sem skipar dómara, ekki nefndin. Hann getur farið eftir tillögu nefndarinnar eða lagt til við þingið að vikið verði frá henni. Þyki honum skorta á rökstuðning nefndarinnar er auðvitað ekki nema sjálfsagt að hann kalli eftir skýrari rökstuðningi.
Þorsteinn Siglaugsson, 3.1.2018 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.