Blóm í blómavasa íhaldsflokkanna.

2018 vg blómiðAllir sem það vilja sjá lofar upphaf nýrrar ríkisstjórnar ekki góðu.

Hafnar hækkun barnabóta og vaxtabóta.

Ákveður lækkun veiðigjalda og ekki fer á milli mála að ríkisstjórnin telur veiðgjöldin skatt en ekki greiðslu fyrir not á þjóðarauðlindinni.

Besta fiskveiðikerfi í heimi sagði fjármálaráðherra og forsætisráðherra nikkar brosandi.

Það standa ekki til neinar grundvallarbreytingar á Íslandi.

Þessi ríkisstjórn er mynduð til að viðhalda óbreyttu ástandi og framtíðarsýn engin.

Sami gjaldmiðill, sama utanríkisstefna, sama frændhygli, sömu forréttindahópar.

Sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn ( KF Skagfirðinga ) eiga sér ráðherra í ríkisstjórninni sem gæta þeirra hagsmuna.

Þórólfur og félagar köstuðu út gamla gæslumanninum og settu Dalaprinsinn í gæsluna.

Vinur Samherja er fremstur meðal jafningja og VG getur gleymt því að veiðigjöld á stærri útgerðir hækki, það er barnaskapur að halda það.

VG er skrautblóm í vasa íhaldsflokkanna, hlutverk þeirra að brosa og vera þæg.

Áhugavert ár framundan í stjórnmálum á Íslandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband