3.1.2018 | 13:46
Blóm í blómavasa íhaldsflokkanna.
Allir sem það vilja sjá lofar upphaf nýrrar ríkisstjórnar ekki góðu.
Hafnar hækkun barnabóta og vaxtabóta.
Ákveður lækkun veiðigjalda og ekki fer á milli mála að ríkisstjórnin telur veiðgjöldin skatt en ekki greiðslu fyrir not á þjóðarauðlindinni.
Besta fiskveiðikerfi í heimi sagði fjármálaráðherra og forsætisráðherra nikkar brosandi.
Það standa ekki til neinar grundvallarbreytingar á Íslandi.
Þessi ríkisstjórn er mynduð til að viðhalda óbreyttu ástandi og framtíðarsýn engin.
Sami gjaldmiðill, sama utanríkisstefna, sama frændhygli, sömu forréttindahópar.
Sjávarútvegurinn og landbúnaðurinn ( KF Skagfirðinga ) eiga sér ráðherra í ríkisstjórninni sem gæta þeirra hagsmuna.
Þórólfur og félagar köstuðu út gamla gæslumanninum og settu Dalaprinsinn í gæsluna.
Vinur Samherja er fremstur meðal jafningja og VG getur gleymt því að veiðigjöld á stærri útgerðir hækki, það er barnaskapur að halda það.
VG er skrautblóm í vasa íhaldsflokkanna, hlutverk þeirra að brosa og vera þæg.
Áhugavert ár framundan í stjórnmálum á Íslandi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.