24.12.2017 | 10:01
Lilja, Kata, bókaskatturinn og blekkingin.
Þingmenn allra flokka á Alþingi lögðu fram sameiginlegt frumvarp um afnám skattsins þann 26. september síðastliðinn, en fyrsti flutningsmaður þess var Lilja Alfreðsdóttir, sem nú gegnir embætti mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.
Stjórnmálakonurnar Lilja Alfreðsdóttir og Katrín Jakobsdóttir voru að skrökva í kjósendur.
Báðar fóru þær mikinn fyrir kosningar, af skyldi með bókaskattinn.
En hvernig fór það ?
Þetta var bara skrök og sýndarmennska.
Bókarskatturinn enn á sínum stað þrátt fyrir að lögð væri fram formleg tillaga í fjárlagaumræðunni um afnám skattsins, eins og þær stöllur boðuðu.
Niðurstaðan - báðar greiddu atkvæði gegn tillögu um afnám skattsins eins og öll stjórnarandstaðan.
Menningarflokkurinn :-( Vinstri grænir í takt við Frekjuflokkana tvo enda í vasa þeirra.
Það verður væntalega bið á að kjósendur taki mark á stjórnmálamönnum, þá sérstaklega þeim tveimur sem mesta áherslu lögðu á þetta við kjósendur fyrir fáeinum dögum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 819385
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.