22.11.2017 | 13:00
Misvísandi yfirlýsingar tilvonandi stjórnarflokka.
Flokkarnir þrír sem eru að vanda sig virðast staddir á ólíkum blaðsíðum í stjórnarmyndunarviðræðum.
Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn, gömlu kallarnir, eru alveg að landa þessu og hafa verið á þeirri blaðsíðu frá upphafi.
Vanir því.
Átti að klárast í síðustu viku hjá þeim og núna í þessari viku.
VG - Katrín Jakobsdóttir segist ekki sjá fyrir endan á viðræðunum.
Allt önnur blaðsíða en hjá hinum tveimur íhaldsflokkunum.
Þetta ferðalag er greinilega erfiðara en sumir reiknuðu með í upphafi.
Hvað truflar mest er ekki vitað en skoðanakönnun MMR og fleira eru örugglega að trufla VG, aðalega grasrótina sem örugglega eru að senda skilaboð á forustuna.
VG þorir ekki að mæta með samning sem truflar þar, ekki í einu einasta máli.
Auðvitað yrði slíkt samþykkt í upphafi en kjörtímabilið yrði þrautaganga.
Það eru enn kettir sem þarf að smala á þeim bænum þó eitthvað hafi þeim fækkað síðustu árin.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 820306
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.