Misvísandi yfirlýsingar tilvonandi stjórnarflokka.

Það gæti komið í ljós síðar í dag hvenær formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna ná að ljúka viðræðum um myndun ríkisstjórnar og gerð málefnasamnings flokkanna. Enn á eftir að ná lendingu um skattamál, umhverfismál og jafnréttismál.

Flokkarnir þrír sem eru að vanda sig virðast staddir á ólíkum blaðsíðum í stjórnarmyndunarviðræðum.

Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn, gömlu kallarnir, eru alveg að landa þessu og hafa verið á þeirri blaðsíðu frá upphafi.

Vanir því.

Átti að klárast í síðustu viku hjá þeim og núna í þessari viku.

VG - Katrín Jakobsdóttir segist ekki sjá fyrir endan á viðræðunum.

Allt önnur blaðsíða en hjá hinum tveimur íhaldsflokkunum.

Þetta ferðalag er greinilega erfiðara en sumir reiknuðu með í upphafi.

Hvað truflar mest er ekki vitað en skoðanakönnun MMR og fleira eru örugglega að trufla VG, aðalega grasrótina sem örugglega eru að senda skilaboð á forustuna.

VG þorir ekki að mæta með samning sem truflar þar, ekki í einu einasta máli.

Auðvitað yrði slíkt samþykkt í upphafi en kjörtímabilið yrði þrautaganga.

Það eru enn kettir sem þarf að smala á þeim bænum þó eitthvað hafi þeim fækkað síðustu árin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband