Vælt við veggi Valhallar.

2017 grátmúrinnÉg held raunar þegar maður horfir á það hversu hratt þessar viðræður hafa gengið fram, hversu fljótt var skilið við hinar, að þetta stjórnarmynstur hafi verið miklu lengur í bígerð en raun ber vitni,“ sagði Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar í Víglínunni á Stöð 2 í dag.

Gamla kommagengið krýpur nú við veggi Valhallar og vill inn.

Svavar, Hjörleifur, Steingrímur og allir þeir sem enn eru tengdir af gamla Allaballa kommagenginu væla í formönnum gömlu valdaflokkanna.

Vilja vera með í leiknum hjá freku köllunum Bjarna og Sigga.

Afkomendur þeirra sem gjarnan hafa kallað sig sósialista, Katrín, Svandís, Proppe og fleiri sem hafa eytt löngum tíma í að skrifa um hversu Sjálfstæðisflokkurinn væri glataður eru í röðinni við veggi Valhallar með gömlu sossunum.

Mjög margir hafa talið að þessi Valhallarferð VG væri löngu ákveðin, sést hefur og heyrst til þeirra að makka við útsendara Valhallar.

Sannlegar hefur fallið kusk á hvítflibba forustunar.

En enn er grátið við veggi musteris frjálshyggjunnar.

Stjórnin sem átti að vera klár í dag er ekki klár og langt í það eftir því sem fregnir frá viðmælendum.

Á reyndar eftir að semja um öll mál að sögn.

En við trúum því tæplega því sossagengið hefur talað með tungum tveimur síðustu vikur.

Veggir Valhallar verða því áfram grátmúr sossanna enn um sinn. cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Samfylkingin er vonandi búin að þurrka tárin eftir að hún grenjaði utan í sjálfstæðisflokkinn fyrir hrun?smile

Jósef Smári Ásmundsson, 19.11.2017 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband