Fylgi við VG hrynur.

Fylgi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur dalað frá kosningum, úr 16,9% í 13%, samkvæmt nýrri könnun MMR. Einungis 60% þeirra sem sögðust hafa kosið flokkinn fyrir þremur vikum segjast mundu kjósa hann aftur nú. Í könnuninni var spurt hvaða flokk fólk vildi síst sjá í ríkisstjórn og nefndu 58% stuðningsmanna Vinstri grænna Sjálfstæðisflokkinn sem versta kostinn.

Ný könnun MMR opinberar það sem margir hafa nefnt.

Fylgi við VG er að hrynja.

Kjósendur kunna ekki að meta flokka sem sigla undir fölsku flaggi í kosningum.

Samfylkingin mælist næst stærsti flokkurinn í könnun MMR.

VG er greinilega á hraðferð í glötun.

Ekkert sérlega undarlegt, reyndar nokkuð fyrirséð.

Kjósendur þeirra kunna ekki að meta að forusta flokksins ætli að leiða Panamaflokkana til valda - eitthvað sem þeir gleymdu að segja kjósendum sínum.

Enda ætla aðeins 60% þeirra að kjósa þá næst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband