Vindhanar Vinstri grænna.

2017 vgEkki verður ráðist í skattahækkanir af hálfu þeirrar ríkis­stjórnar sem Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn leitast nú við að mynda. Viðræður flokkanna um málefni eru mjög langt komnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ólíkar áherslur flokkanna í skattamálum verða lagðar til hliðar að mestu en breytingar í skattamálum þó áformaðar í tengslum við kjaraviðræður til að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins með áherslu á stöðugleika og jöfnuð. Stórátak í jafnréttismálum er einnig rætt af alvöru í tengslum við kjaraviðræðurnar, með áherslu á kjör kvennastétta

( visir.is )

Yfirlýsingar VG um skattabreytingar og réttlæti eru komnar á ís samvæmt fréttamiðlum.

Kemur ekkert sérlega á óvart, slíkt er aðeins ætlað til heimabrúks hjá þeim flokki.

Talið er næsta fullvíst að engar skattahækkanir verði á dagskrá væntalegrar ríkisstjórnar.

VG mun samþykkja kröfur Sjálfstæðisflokksins um að ekki.

Verði hækkuð veiðileyfagjöld á stórútgerðir.

Ekki verði settur á hátekjuskattur.

Ekki verði hækkaður skattur á orkufyrirtæki.

Ekki verði hækkaður skattur á stóriðjufyrirtæki.

Allar hugmyndir um tekjujöfnun í gegnum skattakerfið fara á ís.

Í stuttu máli.

Skattastefna Sjálfstæðisflokksins mun að mestu verða ráðandi í nýjum stjórnarsáttmála.

Kemur ekkert sérlega á óvart en undarlegt ef stofnanir VG samþykki svona með bros á vör fyrir völdin.

Þeir þurfa að svara samvisku sinni með hvar ætla þeir að sækja auknar tekjur til að bæta innviði samfélagsins sem var falleg loforð þeirra í kosningabaráttunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband