16.11.2017 | 11:12
Vindhanar Vinstri grænna.
Ekki verður ráðist í skattahækkanir af hálfu þeirrar ríkisstjórnar sem Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn leitast nú við að mynda. Viðræður flokkanna um málefni eru mjög langt komnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ólíkar áherslur flokkanna í skattamálum verða lagðar til hliðar að mestu en breytingar í skattamálum þó áformaðar í tengslum við kjaraviðræður til að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins með áherslu á stöðugleika og jöfnuð. Stórátak í jafnréttismálum er einnig rætt af alvöru í tengslum við kjaraviðræðurnar, með áherslu á kjör kvennastétta
( visir.is )
Yfirlýsingar VG um skattabreytingar og réttlæti eru komnar á ís samvæmt fréttamiðlum.
Kemur ekkert sérlega á óvart, slíkt er aðeins ætlað til heimabrúks hjá þeim flokki.
Talið er næsta fullvíst að engar skattahækkanir verði á dagskrá væntalegrar ríkisstjórnar.
VG mun samþykkja kröfur Sjálfstæðisflokksins um að ekki.
Verði hækkuð veiðileyfagjöld á stórútgerðir.
Ekki verði settur á hátekjuskattur.
Ekki verði hækkaður skattur á orkufyrirtæki.
Ekki verði hækkaður skattur á stóriðjufyrirtæki.
Allar hugmyndir um tekjujöfnun í gegnum skattakerfið fara á ís.
Í stuttu máli.
Skattastefna Sjálfstæðisflokksins mun að mestu verða ráðandi í nýjum stjórnarsáttmála.
Kemur ekkert sérlega á óvart en undarlegt ef stofnanir VG samþykki svona með bros á vör fyrir völdin.
Þeir þurfa að svara samvisku sinni með hvar ætla þeir að sækja auknar tekjur til að bæta innviði samfélagsins sem var falleg loforð þeirra í kosningabaráttunni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 820298
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.