1.11.2017 | 14:19
Trúverðugleiki stjórnvalda. Panamaprinsar settir út.
( visir.is )
Niðurstaða kosninganna 2017 verður lengi í minnum höfð.
Aðdragandinn, umræða um spillingarmál og leyndarhyggju gáfu vonir um að kjósendur kysu ekki þá sem hæst ber í þeirri umræðu.
Sú von brást að vissu leiti, Panamaprinsarnir fengu ríflega þriðjung atkvæða og umheimurinn gapir af undrun.
Víða er verið að sækja slíka menn til saka en ekki á Íslandi. Hér fá þeir fína kosningu.
En vonir standa nú til að hinir flokkarnir nái saman og setji fulltrúa spillingar og leyndarhyggju út fyrir stjórnarráðið.
Formenn Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins eru ekki stjórntækir eins og flestir sjá og sennilega líka þeir sem kusu þá í kosningunum.
Trúverðugleiki Íslands er í húfi að þeir verði settir á ís.
Vonandi víkur hagsmunagæslan og fortíðarpólitíkin hjá þeim sem eru að reyna að berja saman stjórn.
En sporin hræða, að hika er sama og að tapa.
Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafi menn ekki brotið lög eru þeir auðvitað ekki sóttir til saka. Ekki í réttarríkjum. En kannski í draumaríkjum sósíalista.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.11.2017 kl. 15:14
Vilmundur Gylfason hefði sagt að þetta athæfi panamahöfðingjanna: "löglegt en siðlaust" en oft er réttað í malum ef þörf þykir og þá stundum menn dæmdir saklausir. Líka í drauma ríki frjálshyggjunnar !
Margrét Haraldsdottir (IP-tala skráð) 1.11.2017 kl. 19:05
Hvernig líður manni eins og þér á sálinni sem hvern einasta dag ber róg á samborgara sína sem ekkert ólöglegt hafa aðhafst? En vel að merkja einungis ef þeir eru ekki vinstrimenn. Slíkir eru auðvitað hafnir yfir mælikvarða þá sem þú dæmir menn eftir.
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 2.11.2017 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.