24.10.2017 | 15:14
Simmi og hókus - pókus. Virkar það aftur ?
( Stundin )
Þá er SDG mættur á ný með hókus - pókus loforð til kjósenda.
Síðast lofaði hann að taka 300 milljarða af hrægömmum.
Endaði með að gefa sumum kjósendum 80 milljarða úr ríkissjóði, skattgreiðslur sem þeir áttu sjálfir auk þeirra sem ekkert fengu.
Nú ætlar hann að láta ríkissjóð kaupa Arionbanka og gefa kjósendum hann í framhaldinu.
Kjósendur sjálfir borga að vísu fyrir bankann með sköttunum sínum en riddarinn á hvíta hestinum ætlar að slá sig til enn meiri riddara með enn einu skítatrixinu.
En munu kjósendur enn og aftur trúa falsinu ?
Eins og er virðist sem einhver 10% séu að bíta á agnið.
Það virkar að þykjast ætla gefa peninga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.